Stangast EKKI á viđ stjórnarskrá

Jafnréttisákvćđi stjórnarskrár beinlínis bannar mismunun af ţví tagi sem Kristrún er hér ađ heimta.

Ţađ eru ţvert á móti jafnréttislögin sem stangast á viđ ţetta ákvćđi stjórnarskrár. Jafnréttislögin (sem međ réttu ćttu ađ heita misréttislögin) fara fram á ađ fólki sé mismunađ eftir kyni, ţegar kemur ađ ráđningum.

 Ţađ er frekar sorglegt ađ manneskja sem gegnir ţessari tilteknu stöđu sé ekki lćs á stjórnarskrána og eđa, hafi ekki betri skilning á lögum en ţetta.

Og ef hún er gott dćmi um konur í stétt lögmanna, ţá er ég nú ekki hissa á ađ illa gangi ađ finna hćfar konur í ţessa nefnd, eđa í hćstarétt.

 


mbl.is Bókstafstúlkun gegn stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband